Síminn hjá okkur er 892-8862 eða sendu okkur tölvupóst: pm(hjá)pm.is
Monday, 01 December 2014 00:00

Senn líður að jólum

Rate this item
(2 votes)

við erum óðum að komast í jólaskapið,

og viljum gleðja viðskiptavini okkar á sem bestan hátt.

Við bjóðum upp á fría ástandsskoðun á parketinu, stundum er þörf að slípa parketið en einnig er mjög algengt að einungis er þörf á smá andlitslyftingu á gólfinu með viðhaldsolíu eða lakki, allt eftir því sem við á.  

Og ekki má gleyma jólahreingerningunni, fyrir olíuborið parket erum við með Euku Clean sápuna góðu og Euku Emulision næringarefnið sem viðheldur nauðsynlegum raka í viðnum.

Fyrir lakkaða parketið er Euku Clean sápan sem virkar vel og ekki skemmir fyrir að ilmurinn er góður.

Ekki má svo gleyma litlu jólagjöfinni til þeirra sem ekki eiga rakamæli, en góður rakamælir er eitthvað sem allir húseigendur þurfa að eiga. 

Kjör rakastig í heimahúsi ætti að vera ca. 30-45 % ef rakinn er of hár eykur það möguleika á sveppamyndun, ef hann sýnir of lítið er það ekki gott fyrir parketið og ef hann fer niður fyrir 20% er það orðið heilsuspillandi aðstæður sem ber að forðast.

þennan frábæra rakamæli, sápuna og næringaefnið bjóðum við fram að jólum með 25% afslætti. 

Read 3803 times Last modified on Monday, 01 December 2014 17:40

Leave a comment

Make sure you enter all the required information, indicated by an asterisk (*). HTML code is not allowed.